18.3.02

Ok nú er þetta þá hafið... þ.e. búinn að stilla svona í áttina eins og ég vil hafa þetta. Einfalt þetta blogger forrit komin á netið á 5 mínútum smá stillinga og slamm og allt ókeypis. Internetið er snilld. Þakkir til Jóns Hákons fyrir góða ábendingu. En nú er nóg í bili þetta var ágæt leið til að verða syfjaður og því skal nú sofa.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home