Ég gekk fram hjá Alþingi áðan og sá Ísólf Gylfa Pálmason ganga þar inn með skjalatösku og GÍTARTÖSKU. Ætli við eigum von á því að menn fari þar að spila og syngja lög í stað þess að setja lög...
20.8.02
Velkomin á bloggið. Lesturinn er ókeypis. Ánægjan er huglæg. Lífið er gott.
Previous Posts
- Heimssyn.is: Þetta er fyndið grín. En til þess a...
- En eitt nörda einkennið: Ég hef nú í nokkra daga ...
- Tjáningafrelsi: Er það tjáningarfrelsi að fá að h...
- Pönkarar: Ég gekk fram á tvo eðalpönkara á Austur...
- Blogg eða ekki blogg: Ljóst er að bloggað skal áf...
- Persónuvernd: Mér barst þykt umslag í pósti í dag...
- Mér finnst fyndið að liggjandi leikmaður skori sig...
- Mér finnst fyndið að liggjandi leikmaður skori sig...
- Ég er uppalandi í Uppalandi...
- Er Stoke Joke ? Spurt var "Myndir þú vilja vera...
0 Comments:
Post a Comment
<< Home