14.6.02

Pönkarar: Ég gekk fram á tvo eðalpönkara á Austurvelli í dag. Þeir héldu á skilti sem á stóð "fock the government". Er ég brosti að skiltinu þeira sögðu þeir mér að þeir hefðu bara ekki nent að vera málefnalegir í dag. Ég spyr er hægt að vera málefnalegur pönkari... Alla vegana þótti mér skiltið gott og skemmtileg andstæða við hugleiðandi kínverja sem sátu þarna í kippum. Lifi byltingin.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home