Pönkarar: Ég gekk fram á tvo eðalpönkara á Austurvelli í dag. Þeir héldu á skilti sem á stóð "fock the government". Er ég brosti að skiltinu þeira sögðu þeir mér að þeir hefðu bara ekki nent að vera málefnalegir í dag. Ég spyr er hægt að vera málefnalegur pönkari... Alla vegana þótti mér skiltið gott og skemmtileg andstæða við hugleiðandi kínverja sem sátu þarna í kippum. Lifi byltingin.
14.6.02
Velkomin á bloggið. Lesturinn er ókeypis. Ánægjan er huglæg. Lífið er gott.
Previous Posts
- Blogg eða ekki blogg: Ljóst er að bloggað skal áf...
- Persónuvernd: Mér barst þykt umslag í pósti í dag...
- Mér finnst fyndið að liggjandi leikmaður skori sig...
- Mér finnst fyndið að liggjandi leikmaður skori sig...
- Ég er uppalandi í Uppalandi...
- Er Stoke Joke ? Spurt var "Myndir þú vilja vera...
- Dauðadeildin: Mínum vefskrifum hefur verið spáð d...
- Johnny National: Skv hádeigisfréttum fer popparin...
- Björninn er unninn... Ingibjörg Sólrún á kosningan...
- Kosningar: Sjálfskipuð hefð hefur myndast hér á s...
0 Comments:
Post a Comment
<< Home