27.8.04

Við erum sem sagt komin á netið. Við erum þessa dagana að klára að koma okkur fyrir á Stavnsvej og það gengur bara eins og það á að ganga. Vel. Vonandi eigum við eftir að nýta okkur þessa síðu til að láta vita af okkur og birta myndir, fyrir ykkur sem hafið einhvern áhuga á því. Ferðasagan kemur svo smá saman.

hilsen :)




Það er gaman að vera úti í góðu veðri og á ströndinni.


Svo er hún líka svo fyndinn....


Rósa María í góðu skapi í Danmörku í 25 stiga hita.

Nú skal prófað að bloggað að nýju. Þetta er aðeins búið að breytast hérna. Maður þarf að kynna sér hvað googel er búinn að fikta í þessu. Nú blása vindar breytinga...