27.8.04

Við erum sem sagt komin á netið. Við erum þessa dagana að klára að koma okkur fyrir á Stavnsvej og það gengur bara eins og það á að ganga. Vel. Vonandi eigum við eftir að nýta okkur þessa síðu til að láta vita af okkur og birta myndir, fyrir ykkur sem hafið einhvern áhuga á því. Ferðasagan kemur svo smá saman.

hilsen :)



0 Comments:

Post a Comment

<< Home