Dauðadeildin: Mínum vefskrifum hefur verið spáð dauða með komandi hausti. Það er bara svona. Maður fær ekki verri ritdóma en þetta eða hvað. Ég er svo slæmur bloggari að ég skal dauður vera og það fljót. Mér finnst gaman að svona rugli. En sérstaklega gaman finnst mér að vera á dauðdeild með þessu ágæta fólki sem þar er. Blóm og kransar afþakkaðir.
28.5.02
Velkomin á bloggið. Lesturinn er ókeypis. Ánægjan er huglæg. Lífið er gott.
Previous Posts
- Johnny National: Skv hádeigisfréttum fer popparin...
- Björninn er unninn... Ingibjörg Sólrún á kosningan...
- Kosningar: Sjálfskipuð hefð hefur myndast hér á s...
- Borgarmál - Biðlistar í leikskóla: Það er allt of...
- Spurning: Eru Reykjavíkingar betur settir eftir ...
- Spurt er hvar er Ísland ? Svar: Ísland er í Ísr...
- Borgarmál: Nú er maður að verða mettaður af kosni...
- Everest: Þessa dagana er Haraldur Örn ekki að spá...
- Léttara hjal: Eftir miklar sviptingar og hvöss or...
- Nektardansstaðir: Ég hef verið rökkræddur út í ho...
0 Comments:
Post a Comment
<< Home