28.5.02

Dauðadeildin: Mínum vefskrifum hefur verið spáð dauða með komandi hausti. Það er bara svona. Maður fær ekki verri ritdóma en þetta eða hvað. Ég er svo slæmur bloggari að ég skal dauður vera og það fljót. Mér finnst gaman að svona rugli. En sérstaklega gaman finnst mér að vera á dauðdeild með þessu ágæta fólki sem þar er. Blóm og kransar afþakkaðir.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home