21.4.02

Dúfur og Tölvur: Kennari minn í sálfræðinni yppti öxlum þegar ég sagði honum eitt sinn að ég hefði áhuga á að mennta mig á sviði er tengdist sálfræði og tölvum. Hann sagði eitthvað á þá leið...sálfræði og tölvur það er nú svo ólíkt og varla hægt að finna sameiginlegan flöt á þessum fræðum.

Ég hef síðan sannfærst mörgum sinnum og hvað hann hafði rangt fyrir sér. Hér er gott dæmi um að tengslin geta verið skuggalega mikil. En B.F. Skinner er meðal frægustu sálfræðinga síðustu aldar ef ekki sá allra frægasti. Google er á sama tíma vinsælasta og besta leitarvél í heimi.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home