Virkjanaleyfi til Kárahnjúka: Alþingi er búið að gefa stimpil til Landsvirkjunar um að reisa virkjun í Fljótsdal. Ég er ekki alveg viss um hvað það þýðir vegna þess að ég veit ekki til þess að neinn vilji byggja verksmiðjur til að nýta rafmagnið sem verður búið til. En það sem sló mig var að leyfið var afgreitt með 44 atkvæðum gegn 9, tveir sátu síðan hjá.
Þetta er bara nokkuð mikill einhugur í þessu stóra máli. Ég var á þeirri skoðun að mun fleiri þingmenn væru ósáttir við þetta mál. En greinilegt að ég hef miskilið eitthvað. Ég hefði kosið á móti...
0 Comments:
Post a Comment
<< Home