21.4.02

Vér mótmælum allir: Skráið ykkur á listann nema að ykkur finnist sniðugt að menn séu að veðja með skattpeningan ykkar. Ég sting í framhaldi upp á því í að þingmönnum verði afhentir matadorpeningar ásamt undirskriftalistanum. Þeim vantar greinilega leikföng og telja peninga vera þess konar tæki. Í guðan bænum látum þá fá gervipeninga í stað skattpeninga.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home