Vér mótmælum allir: Skráið ykkur á listann nema að ykkur finnist sniðugt að menn séu að veðja með skattpeningan ykkar. Ég sting í framhaldi upp á því í að þingmönnum verði afhentir matadorpeningar ásamt undirskriftalistanum. Þeim vantar greinilega leikföng og telja peninga vera þess konar tæki. Í guðan bænum látum þá fá gervipeninga í stað skattpeninga.
21.4.02
Velkomin á bloggið. Lesturinn er ókeypis. Ánægjan er huglæg. Lífið er gott.
Previous Posts
- Dúfur og Tölvur: Kennari minn í sálfræðinni yppti...
- Kosningar: Ef rétt er að fólk sé að prómótera flok...
- Morfís lok: jamm og jamm, MHvann. Enginn skandall...
- Morfís: Öll vötn renna að háskólabíó í kvöld. S...
- Morfís: Það er vægast sagt sérkennileg tilfining a...
- Kosningar: Eru frambjóðendur á framboðslistum Lis...
- Morfís fréttir: Eftir rúmlega 12 tíma samningavið...
- Morfís: Er nú að hefjast undirbúningur fyrir úrsli...
- Ríkisábyrgð er fáránleg. Jafn fáránleg og að fá r...
- Ríkisábyrgð: Á maður að trúa því að það sé bara ei...
0 Comments:
Post a Comment
<< Home