Stoke: Það er svo yndislega fallegt að halda með lélegu lið í 2.deild. Stókarar mörðu sig í úrslitaleikinn í gær og var leikurinn hin besta skemmtun þó knattspyrnan hafi verið skemmtilega léleg. Nú fer maður bara að safna sér fyrir bjór til að geta horft á þá tapa í úrslitaleiknum 11.mai. En kannski vinna þeir. Þá þarf maður bara að finna sér annað lélegt lið í 2.deild til að halda með. Cardiff eru svo sem ágætis candidat í þeim efnum.
2.5.02
Velkomin á bloggið. Lesturinn er ókeypis. Ánægjan er huglæg. Lífið er gott.
Previous Posts
- Harry Potter: Fréttir herma að fimmta bókinn sé á...
- Spurning: Er rétt að setja lögbann á myndina "í s...
- Stærðfræði: Þá er það fullreynt. Ég hef eytt of m...
- Sannleikur: Bara svo þið hafði það á hreinu þá er ...
- Frelsarar hafa búið til tæki sem telur peninga.
- Árni diplómat: Kallinn veit sko hvað hann syngur, ...
- Vandræði með blogger: Ég var að fatta það að nú h...
- Miskilningur: Árni er eitthvað að býsnast yfir ór...
- Í skóm drekans: Til hamingju allir Íslendingar. ...
- Í Biblíunni eru margar góðar sögur. Þetta er vali...
0 Comments:
Post a Comment
<< Home