Árni diplómat: Kallinn veit sko hvað hann syngur, hann svarar manni ekki með löngum rökræðum. Hann bara er jákvæður og fullur af iðrun og heldur samt í sitt. Það er alltaf merkilegt hvað slíkt nær alltaf í gegn. Förum ekki fram úr okkur sjálfum , mætumst á miðri leið gerum það sem við kunnum og komumst að niðurstöðu sem allir geta verið sáttir við...ég er sáttur en þú...já ert þú sáttur...já ég er sáttur... fínt allir sáttir.
26.4.02
Velkomin á bloggið. Lesturinn er ókeypis. Ánægjan er huglæg. Lífið er gott.
Previous Posts
- Vandræði með blogger: Ég var að fatta það að nú h...
- Miskilningur: Árni er eitthvað að býsnast yfir ór...
- Í skóm drekans: Til hamingju allir Íslendingar. ...
- Í Biblíunni eru margar góðar sögur. Þetta er vali...
- Velkominn: Ég býð sjálfan mig alveg kærlega velkom...
- Nei heyrðu nú mig: Þetta er ekki hægt. Vilhjálmu...
- Baráttan við báknið: Gaman er að sjá að skipulags...
- Geisladiskar: Einn góður punktur í viðbót sem ég ...
- Geisladiskar: Mér þykir soldið skrítið að nú eigi...
- Vér mótmælum allir: Skráið ykkur á listann nema a...
0 Comments:
Post a Comment
<< Home