Vandræði með blogger: Ég var að fatta það að nú hafa fyrstu bloggin mín þurkast út úr archives hérna á blogger. Getur einhver fróður útskýrt fyrir mér hvað er hér á seiði. Ég taldi að archives þýddi skjalasafn og þar myndu skjölin mín safnast saman. Hvað á þetta eiginlega að þýða.... svar óskast...
26.4.02
Velkomin á bloggið. Lesturinn er ókeypis. Ánægjan er huglæg. Lífið er gott.
Previous Posts
- Miskilningur: Árni er eitthvað að býsnast yfir ór...
- Í skóm drekans: Til hamingju allir Íslendingar. ...
- Í Biblíunni eru margar góðar sögur. Þetta er vali...
- Velkominn: Ég býð sjálfan mig alveg kærlega velkom...
- Nei heyrðu nú mig: Þetta er ekki hægt. Vilhjálmu...
- Baráttan við báknið: Gaman er að sjá að skipulags...
- Geisladiskar: Einn góður punktur í viðbót sem ég ...
- Geisladiskar: Mér þykir soldið skrítið að nú eigi...
- Vér mótmælum allir: Skráið ykkur á listann nema a...
- Dúfur og Tölvur: Kennari minn í sálfræðinni yppti...
0 Comments:
Post a Comment
<< Home