24.4.02

Í Biblíunni eru margar góðar sögur. Þetta er valinn kafli úr einni klassískri.

Er Bóas hafði etið og drukkið og var í góðu skapi, þá fór hann og lagðist til hvíldar við endann á kornbingnum. Þá kom hún hljóðlega, fletti upp ábreiðunni til fóta honum og lagðist niður. En um miðnætti varð manninum bilt við, og er hann settist upp, sjá, þá lá kona til fóta honum. Og hann sagði: "Hver ert þú?"

0 Comments:

Post a Comment

<< Home