Geisladiskar: Einn góður punktur í viðbót sem ég stel annarstaðar frá. Hvers vegna að borga afritunargjald af geisladiskum til tónlistamanna ef síðan ekki er hægt að afrita efnið þeirra. Það voru að mig minnir settar einhverjar álögur á skrifanlega geisladiska sem renna beint til STEF. En hvers vegna þá að læsa tónlistardiskum. Eru neytendur ekki í dag nú þegar að borga ákveðinn skatt til tónlistarmanna fyrir það eitt að fá að eiga skrifanlega geisladiska.
22.4.02
Velkomin á bloggið. Lesturinn er ókeypis. Ánægjan er huglæg. Lífið er gott.
Previous Posts
- Geisladiskar: Mér þykir soldið skrítið að nú eigi...
- Vér mótmælum allir: Skráið ykkur á listann nema a...
- Dúfur og Tölvur: Kennari minn í sálfræðinni yppti...
- Kosningar: Ef rétt er að fólk sé að prómótera flok...
- Morfís lok: jamm og jamm, MHvann. Enginn skandall...
- Morfís: Öll vötn renna að háskólabíó í kvöld. S...
- Morfís: Það er vægast sagt sérkennileg tilfining a...
- Kosningar: Eru frambjóðendur á framboðslistum Lis...
- Morfís fréttir: Eftir rúmlega 12 tíma samningavið...
- Morfís: Er nú að hefjast undirbúningur fyrir úrsli...
0 Comments:
Post a Comment
<< Home