22.4.02

Geisladiskar: Einn góður punktur í viðbót sem ég stel annarstaðar frá. Hvers vegna að borga afritunargjald af geisladiskum til tónlistamanna ef síðan ekki er hægt að afrita efnið þeirra. Það voru að mig minnir settar einhverjar álögur á skrifanlega geisladiska sem renna beint til STEF. En hvers vegna þá að læsa tónlistardiskum. Eru neytendur ekki í dag nú þegar að borga ákveðinn skatt til tónlistarmanna fyrir það eitt að fá að eiga skrifanlega geisladiska.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home