Velkominn: Ég býð sjálfan mig alveg kærlega velkomninn á nagginn... hmm já þakka þér fyrir. Það fyrsta sem ég vil gera er að þakka Agli fyrir þjónustuna og dugnaðinn. Í öðru lagi vil ég hvetja nýjan lesenda hóp til að blaða í gegnum færslurnar mínar því það getur veit ykkur mikla gleði og ánægju.... Og þess vegna er maður einmitt að þessu bloggi. Fyrir aðra. Ég er mannvinur því ég blogga. Ójá.
24.4.02
Velkomin á bloggið. Lesturinn er ókeypis. Ánægjan er huglæg. Lífið er gott.
Previous Posts
- Nei heyrðu nú mig: Þetta er ekki hægt. Vilhjálmu...
- Baráttan við báknið: Gaman er að sjá að skipulags...
- Geisladiskar: Einn góður punktur í viðbót sem ég ...
- Geisladiskar: Mér þykir soldið skrítið að nú eigi...
- Vér mótmælum allir: Skráið ykkur á listann nema a...
- Dúfur og Tölvur: Kennari minn í sálfræðinni yppti...
- Kosningar: Ef rétt er að fólk sé að prómótera flok...
- Morfís lok: jamm og jamm, MHvann. Enginn skandall...
- Morfís: Öll vötn renna að háskólabíó í kvöld. S...
- Morfís: Það er vægast sagt sérkennileg tilfining a...
0 Comments:
Post a Comment
<< Home